Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

júní 28, 2005

Portoroz

komidi sael,

Nu erum vid buinn ad liggja a strodinni herna i Portoroz ekki Piran eins og vid heldum. Vid nefnilega forum ut a vitlausum stad sem vid heldum ad vaeri Piran en tad var stadurinn vid hlidina a honum. Vid fottudum tetta eftir 3 daga ta hittum vid mann sem hafdi buid a islandi i 17 ar og hann sagdi okkur ad thetta vaeri Portoroz. En samt hofum vid thad bara mjog fint og erum med fint herbergi a 2700 nottina. Annars er ad styttast i heimfor sem er 4 juli. Vid forum til Lubliana a fimmtudaginn og fljugum til London a laugardaginn.

Sjaumst hress a klakanum.

Bjorn Bruni

júní 19, 2005

Austurriki

Sael veri volkid.

Nu erum vid skötuhjuinn stödd i Austurriki thar sem solinn skin og gledin er mikil. Vid nefnilega akvadum i morgun kikja i dagsferd fra Slovakiu til Austurriki. Vid erum buinn ad vera labba herna um og svo förum vid aftur i kvöld til Slovakiu. A morgun er aetluninn ad fara til Ungverjaland og skoda Budapest. Get ekki skrifad meira i bili.

Hilsen
Björn.

júní 15, 2005

Ceska Republika

komidi sael

Nu erum vid stodd i bae sem heitir Kunta Hora i Tékklandi. Thetta er mjog fallegur baer um 30 thusund ibuum. á morgun er stemmt ad fara til Slovakiu tar sem vid aetlum ad stoppa i nokkra daga. Vid forum á jazz klub i Prag, thad var mjog skemmtilegt. Annars er skýjad i dag og vid vorum ad enda vid ad koma frá kirku tar sem var listaverk ur beinagrindum. Einhver kall árid 1827 notadi lík 40 thusund manna ad bua til thetta listaverk. Odruvisi en gaman ad skoda.

bid ad heilsa
Bjorn tékki

júní 10, 2005

Prófið búið

Hej Hej,

Veiiii jahúúúuú híííií´hóhóhóhó búinn í prófum og er að pakka niður. Förum til Prag á morgun. 12 tíma lestarferð í mikilli gleði.

Venlig hilsen,
Björn BÚINN

júní 01, 2005

Próflestur

Sælt veri fólkið,

Núna fer allur tíminn í að lesa fyrir prófið góða. Þar þarf maður að vera undirbúinn í öllu sem er búið að fara yfir í vetur. Þetta gengur alveg ágætlega en þetta er ansi mikið efni þegar maður fer að skoða þetta allt saman. Síðan er svolítið erfitt að einbeita sér þegar maður er að fara í ferð eftir 11 daga um Austur Evrópu. Við skötuhjúin erum nefnilega að fara í bakpokaferðalag og ætlum að skoða Austur Evrópu með okkar augum. Á dagskránni eru eftirfarandi lönd: Tékkland, Ungverjaland, Slóvakía, Slóvenía, dagsferð til Póllands og Austurríkis og svo endum við í London. Eftir það er það gamla góða Ísland.
Jæja verð að fara að læra.

Hilsen,
Björn í lestri.