Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

júní 15, 2005

Ceska Republika

komidi sael

Nu erum vid stodd i bae sem heitir Kunta Hora i Tékklandi. Thetta er mjog fallegur baer um 30 thusund ibuum. á morgun er stemmt ad fara til Slovakiu tar sem vid aetlum ad stoppa i nokkra daga. Vid forum á jazz klub i Prag, thad var mjog skemmtilegt. Annars er skýjad i dag og vid vorum ad enda vid ad koma frá kirku tar sem var listaverk ur beinagrindum. Einhver kall árid 1827 notadi lík 40 thusund manna ad bua til thetta listaverk. Odruvisi en gaman ad skoda.

bid ad heilsa
Bjorn tékki