Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

maí 18, 2005

Handboltaleikur

Sælt verið fólkið,

Heldurðu að kallinn hafi ekki bara skélt sér á handboltaleik. Þetta var að vísu engin venjulegur leikur, Århus GF gat nefnilega með jafntefli orðið danskur meistari. Í Århúsaliðinu eru tveir íslendingar að spila, þeir Róbert Gunnarsson og Sturla Ásgeirsson. En því miður urðu þeir félagar ekki Danskir meistarar og þurfa þeir að spila oddaleik á sunnudaginn. Þetta var ekki alveg nógu gott og verður mjög erfitt að taka Kolding á heimavelli. Annars var þetta mjög gaman.

Hilsen,
Björn