Glæpamaður í hverfinu
Sælt veri fólkið.
Ég varð nú pínu hissa þegar ég var að lesa Cambridge News í dag. Þar var verið að segja frá því að Breska lögreglan hafi fundið manninn sem var að senda þessar bréfasprengur alls sjö talsins í ýmis fyrirtæki hérna í Englandi. Það sem mér svolítið skuggalegt er að glæpóin 27 ára Miles Copper, býr í mínu hverfi. Þar að segja í Cherry Hinton hverfinu. Ég varð að sjálfsögðu skélkaður við þessar fréttir og hugsaði hvað ég væri eiginlega að gera hérna og hvort það væri treystandi að fara í skólan. En svo sjá ég mynd af kappanum og ákvað að það væri í lagi, EÐA HVAÐ?????
Með kveðju,
Björn hræddur????