Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

desember 20, 2006

BÚÚÚIIIINNNNNNN

Sælt veri fólkið,

Já loksins er maður búinn að skila þessum fjórum verkefnum. 12.000 orð samtals. Gríðarlegur léttir. Allaveganna nú getur maður farið að slappa af og koma sér á klakan. Það gerðist í fyrsta skiptið þegar ég vaknði í morgun að það var föl úti. Núna tveimur tímum síðar er hann farinn svo ég býðst bara við því að sjá snjóinn bara heima.

Hlakka til að sjá ykkur öll en annars Gleðileg Jól öll sömul.

Með kveðju,
Björn Hildir