Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

nóvember 11, 2006

Maður flúgandi

Sæl verið þið,

Það gerðist svolítið óvenjulegur atburður í gærmorgun. Við Skötuhjúin vorum nývöknuð og vorum að fara að fá okkur morgunverð, þá verðum við vör við að það eru einhverjir eru á þakinu og þeir höfðu svolítið mikinn hávaða. Nema birtist ekki bara löpp niður úr loftinu með þeim hávaða sem því fylgir. Þetta er nú eitt það fyndasta sem ég hef lent í. Sem betur fer slasaðist enginn í þessari uppákomu. Einhvern veginn var þetta eins og í bíómynd. Allaveganna hér eru myndir sem segja meira en nokkur orð.

Með kveðju,
Björn Hildir


 Posted by Picasa