Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

mars 12, 2007

Hiti

Sælt veri fólkið,

Já ég varð bara láta ykkur vita að ég var að líta á hitamælirin í eldhúsinu og hann sagði 26 gráður. Mælirin er að vísu á móti sól en ég er bara sáttur.

Með kveðju,
Björn Hildir