Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

mars 17, 2005

Veikindi liðinn,

Sælt verið fólkið

Jæja þá er ég loksins búinn að losna við þessa pest, að vísu eru ennþá smá pústrar í gangi en maður harkar þetta bara af sér. Síðan á morgun er síðasti skóladagur fyrir páskafrí:):).) Og ekki nóg með það þá eru mamma og pabbi núna stödd einhvernstaðar á ballarahafi rétt fyrir utan Færeyjar um borð í Norrænu á leiðinni í heimsókn. Svo hvað getur maður sagt páskarnir líta bara út fyrir að verða mjög skemmtilegir.

Hilsen,
Björn