Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

febrúar 01, 2005

Heimsókn

Hej Hej,

Á morgun er von á fjórum fögrum yngismeyjum frá Klakanum í heimsókn til okkar. Þarna er víst á ferðinni saumaklubbur Regínu. Þær ætla að gista hjá okkur í tvær nætur. Fyrst þegar ég hugsaði um þetta sá ég fyrir mér frekar stórt fuglabjarg, en síðan þegar ég fór að hugsa meira út í þetta held ég að þetta geti bara verið ljómandi gaman.

Því bið ég þær velkomnar Ingu,Unni Eir,Unni Ylfu og Petrínu með von um að þær eigi eftir að skemmta sér vel hérna í Danmörku.

Hilsen,
Björn