Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

apríl 30, 2007

Laugardagar = Fótboltadagar

Sælt veri fólkið,

Við skelltum okkur til Norwich seinasta laugardag og sendum konurnar í búðir meðan við fórum á leik með Norwich gegn Southampton. Þar var hin fínasta stemming og gott veður. Leikurinn endaði með nokkuð örugglegum sigri Southampton. Við kallarnir allaveganna skemmtum okkur mjög vel. Núna verða ekki fleiri frídagar þangað til maður skilar ritgerðunum.
kallarnir

völlurinn