Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

ágúst 12, 2005

Helginn

SÆlt verið fólkið,

Jæja það lítur út fyrir að þetta verði bara mjög þæginlega og róleg helgi framundan einsog vikan er búinn að vera. Að vísu er fótboltaleikur með SFHeklu á morgun en að öðruleiti bara góð og fín afslöppun. Ég er að vísu pínu svekktur að það átti að vera full skóla vika en ég er bara búinn að fara í tvo tíma því allt hitt er búið að vera frestað vegna veikinda, seinast í dag. En svona er þetta hér í danaveldi.

Hilsen,
Björn