Sunnudagseftirmiðdegi.
Sælt verið fólkið,
Síðast þegar ég bloggaði þá var það þrír tímar fyrir landsleik Íslands og Danmörku. Það gekk mjög vel eða þannig. Það var tap:( Annars var þetta ótrúlega skemmtilegt. Ég var alveg að finna spennunna sem fylgir svona leik. Eftir leik fengum við okkur nokkra öllara. Annars er þessi helgi búinn að vera svona frekar afslöppunar helgi. Að vísu fórum við í gær í BÍÓ. Það var að vísu mjög skemmtilegt. Það var hin nýútkomna Shrek 2. Það kom mér á óvært hvað bíóhúsið var gott. Það var að vísu eitt sem við Íslendingar mættu taka okkur til fyrirmyndar það var númeruð sæti. Síðan í morgun þegar við vöknuðum voru þrumur og eldingar í gangi. Mjög spennandi. Jæja þá er þetta gott í bili.
Með kveðju,
Björn Þruma.