Björn Hildir

Dagbók um lífið hér í Cambridge í Englandi

september 07, 2004

Fyrsti bloggdagurinn í Danmörku

Hæ hæ

Þá er ég kominn með grundvöll til þess að tjá tilfinningar og hugarangur mitt. Það er mín von og trú að þetta geti orðið mjög skemmtilegt. Í dag er 25.gráðu hiti og ég er búinn að hjóla í bæinn með miklum látum. Við Regína komum við á folksskrifstofen og það gekk mjög vel. Síðan fór Regína í skólan en ég fór niðrí miðbæ og var bara að væplast um. jæja þetta er gott í bili.

hilsen.
Björn hinn Danski.